Veiðiperla á Snæfellsnesi

Einstök fjögurra stanga laxveiðiá í fögru umhverfi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fjölbreytt og gjöful.

Lesa meira

Glæsilegt veiðihús

Veiðihús við bakka árinnar, með frábærri aðstöðu og fullri þjónustu fyrir allt að 10 manns.

Lesa meira

Gjöful laxveiðiá

27 fjölbreyttir veiðistaðir skiptast á milli fjögurra veiðisvæða, sem gefa jafna og góða veiði ár hvert.

Lesa meira

Fjölbreyttir veiðistaðir

Gott aðgengi er að veiðistöðum árinnar, sem eingöngu er veidd með flugum.

Lesa meira

Bókanir

Bókanir hafnar fyrir veiðisumarið 2018 hjá nýjum leigutaka, Stangaveiðifélagi Reykjavíkur.

Umsagnir

Það besta sem henti okkur á veiðiferð um landið. Það er heiður að fá hlutdeild í svo dásamlegum stað með yndislegu fólki sem annast þig svo vel. Ef það er himnaríki hér á jörð, þá hlýtur það að vera hér.

-Bob og Patrick Burchel – San Jose, California

Þótt Straumfjarðará sé ekki stærðar vatnsfall, er einstaklega ánægjulegt að veiða í ánni og stendur hún réttilega undir því að teljast í hópi með betri laxveiðiám á Íslandi.

-R.N.Stewart, enskur veiðimaður og höfundur veiðibóka

Sama hvert er litið, allstaðar umvefur þig fegurðin hér. Þótt ég hefði aldrei veitt lax væri ég alsæll á þessum stað.

-John Doyle – San Francisco