Archives

Monthly Archive for: ‘október, 2017’

Útboðsferli í gangi

Agustfrett

Eins og fram hefur komið þá er Snasi ehf. ekki lengur leigutaki að Straumfjarðará en útboðsferli
er nú í gangi og mun koma í ljós væntanlega í byrjun nóvember hver/hverjir verða leigutakar
að ánni næstu fimm árin skv. útboði.

Hægt er að hafa samband við formann stjórnar Veiðifélagsins Pál Ingólfsson í tölvupósti
straumfjardara@reist.is og/eða í síma 893-1135.

Ekki er unnt að bóka veiðileyfi fyrir næsta ár fyrr enn að útboði loknu. Við vonum að þetta
valdi þér sem viðskiptavini árinnar ekki óþægindum.