Fréttir

Sérstakt tækifæri að kynnast einstakri laxveiðiá. Stakar stangir til sölu 24. – 28. ágúst á næstu vertíð.

Karlotta Með Fisk2

Af sérstökum ástæðum bjóðast stakar stangir dagana 24. – 28 ágúst. Veiði hefst kl. 16:00.
Samtals 4 veiðidagar, en hollið skiptist í 2 x 2 daga, 24. – 26. ágúst eða 26. – 28. ágúst.
Í fyrra hollinu eru 2 stangir lausar. En 3 stangir eru til sölu í seinna tvo dagana.
Frábært veiðihús við einstaklega fallega og aðgengilega veiðiá á Snæfellsnesi.
Hverri stöng fylgir fæði og gisting í 2ja manna herbergi með uppbúnum rúmum
og sér sturtu + wc.

Hér er kjörið tækifæri til að kynnast ánni, því venjan er að allar stangirnar fjórar
eru seldar saman.

Áhugasömum er bent á meiri upplýsingar í dufgus@simnet.is.

Upplýsingar um lausa daga eru í bókanir her á síðunni.

Leave a Reply